
🌿 Aster&Oak 🌿

Babyshower pakkinn👶🏼!
Cocoonababy® Linen eða Cotton og fatasett að eigin vali í stærð 0-3m frá Aster&Oak.

1.0 TOG Svefnpoki
Nýji 1.0 TOG svefnpokinn frá Aster&Oak tryggir hina fullkomnu einangrun allt árið um kring – þannig getur barnið þitt sofið þægilega án þess að verða of heitt.
-
Cocoonababy®
Cocoonababy® var hannað árið 1995 af barna sjúkraþjálfaranum, þeirri Frönsku Daniéle Salducci...
Hafa samband
Collapsible content
Skilmálar & skilyrði
Skilmálar og skilyrði
Afhending vöru
Vörur sem pantaðar eru verða afgreiddar innan þriggja daga nema annað sé tekið fram.
Ef pöntuð vara er ekki til á lager verður haft samband við viðskiptavin og hann látinn vita af áætluðum afhendingardegi eða önnur lausn fundin.
Ef um forpöntun er að ræða verður haft samband þegar vitað er áætlaðan afhendingardag.
Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að hún er send frá mimami.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Við gerum þó alltaf okkar besta til að tryggja það að okkar viðskiptavinir séu ánægðir.
Verð vöru & sendingakostnaður
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum vsk en sendingakostnaður bætist síðan við ef við á.
mimami áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, til dæmis vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.
Vörur sem verslaðar eru af mimami.is er komið til viðskiptavinar á þann hátt sem viðskiptavinur valdi.
Vara sem send er á afgreiðslustað eða heim til viðkomandi tekur að jafnaði 1-3 virka daga í sendingartíma, eftir því hvar á landinu móttakandi býr.
Pantanir á höfuðborgarsvæðinu verða keyrðar út af mimami.is eða Dropp.
Pantanir utan höfuðborgarsvæðis verða keyrðar út af Dropp eða Íslandspóst.
Þegar vara er send með Dropp getur viðskiptavinur valið hvort hann sæki vöru á næsta Dropp afhendingarstað eða fái vöruna sína heimsenda.
Vöru skil/skipti
Viðskiptavinur getur skilað vöru innan 14 daga frá kaupum með því að framvísa sölukvittun (Gildir ekki um vörur sem keyptar eru á útsölu, en þeim er ekki hægt að skila eða skipta). Varan þarf að vera ónotuð, ósködduð og í óopnuðum pakkningum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru fær viðskiptavinur inneignarnótu sem viðkomandi getur notað á mimami.is. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.
Vara gölluð
Það er okkur mjög mikilvægt að viðskiptavinir okkar séu ánægðir, því hvetjum við þá til að hafa tafarlaust samband sé varan gölluð svo við getum leyst málið í sameiningu. Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við meðfylgjandi sendingarkostnað sem um ræðir.
Öryggisskilmálar
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Persónuupplýsingar eru aldrei seldar eða leigðar til þriðja aðila undir nokkrum kringumstæðum.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be sold to a third party.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Búbbla ehf.
Kt: 5804241550
Netfang: mimami@mimami.is