Collection: Cocoonababy®

Cocoonababy® var hannað árið 1995 af barna sjúkraþjálfaranum, þeirri Frönsku Daniéle Salducci og er nú í eigu Red Castle sem framleiðir vörur sínar í Frakklandi.
Cocoonababy® er gæða vara sem er hönnuð þannig að hún faðmar barnið, svo það finnur fyrir öryggi svipuðu því sem það fann fyrir í móðurkvið. 
Það dregur úr líkum á bakflæði, hefur jákvæð áhrif á jafnvægisskyn, stuðlar að heilbrigðri líkamsbyggingu og hreyfigetu, ásamt því að vera öruggur svefnstaður fyrir ungabarn, sem gerir það að verkum að barn og foreldrar hvílast betur.

Cocoonababy®